Leikur Stjörnunnar og Fram í N1-deild kvenna í gær náði aldrei að vera eins spennandi og vonir stóðu til. Fór svo að lokum að Fram vann átta marka sigur.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á völlinn og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Fram sterkara en Stjarnan - myndir
