Cassano þakklátur Mourinho og Real Madrid fyrir stuðninginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 23:30 Antonio Cassano í leik með AC Milan. Nordic Photos / AFP Antonio Cassano, sem er nú að jafna sig eftir hjartauppskurð, er þakklátur öllum þeim sem hafa sýnt honum hlýhug í veikindunum og þá sérstaklega fyrrverandi liðsfélögum sínum hjá Real Madrid. Cassano skrifaði opið bréf sem birtist á heimasíðu AC Milan í kvöld þar sem hann þakkar öllum þeim sem hafa sent honum bataóskir. Sérstaklega þakkaði hann Real Madrid fyrir en leikmenn liðsins sýndu stuðning sinn í verki fyrir leikinn gegn Osasuna um helgina með því að klæðast bolum sem á stóð „Forza Cassano“. „Ég vil þakka öllum þeim sem óskuðu mér bata eftir að ég kom heim af spítalanum,“ skrifaði Cassano. „Ég vil líka þakka Real Madrid sérstaklega, þá sér í lagi þeim Florentino Perez forseta og Jose Mourinho, þjálfara liðsins.“ „Ég mun nú hvílast á heimili mínu í Genóa og mun fylgjast náið með gangi mála hjá bæði AC Milan og ítalska landsliðinu. Ég lofa því líka að ég muni snúa aftur á völlinn eins fljótt og mögulegt er.“ Cassano fékk vægt hjartaáfall eftir leik AC Milan og Roma í síðasta mánuði og er talið að hann þurfi 4-6 mánuði til að ná fullum bata. Cassano lék með Real Madrid frá 2006 til 2008 en hann hefur einnig spilað með Bari, Roma, Sampdoria og vitanlega AC Milan, þar sem hann er nú. Ítalski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Antonio Cassano, sem er nú að jafna sig eftir hjartauppskurð, er þakklátur öllum þeim sem hafa sýnt honum hlýhug í veikindunum og þá sérstaklega fyrrverandi liðsfélögum sínum hjá Real Madrid. Cassano skrifaði opið bréf sem birtist á heimasíðu AC Milan í kvöld þar sem hann þakkar öllum þeim sem hafa sent honum bataóskir. Sérstaklega þakkaði hann Real Madrid fyrir en leikmenn liðsins sýndu stuðning sinn í verki fyrir leikinn gegn Osasuna um helgina með því að klæðast bolum sem á stóð „Forza Cassano“. „Ég vil þakka öllum þeim sem óskuðu mér bata eftir að ég kom heim af spítalanum,“ skrifaði Cassano. „Ég vil líka þakka Real Madrid sérstaklega, þá sér í lagi þeim Florentino Perez forseta og Jose Mourinho, þjálfara liðsins.“ „Ég mun nú hvílast á heimili mínu í Genóa og mun fylgjast náið með gangi mála hjá bæði AC Milan og ítalska landsliðinu. Ég lofa því líka að ég muni snúa aftur á völlinn eins fljótt og mögulegt er.“ Cassano fékk vægt hjartaáfall eftir leik AC Milan og Roma í síðasta mánuði og er talið að hann þurfi 4-6 mánuði til að ná fullum bata. Cassano lék með Real Madrid frá 2006 til 2008 en hann hefur einnig spilað með Bari, Roma, Sampdoria og vitanlega AC Milan, þar sem hann er nú.
Ítalski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira