Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina í Tjarnarbíó á frumsýningu leikritsins Eftir lokin með Sveini Ólafi Gunnarssyni og Lilju Nótt Þórarinsdóttur í aðalhlutverkum.
Eins og sjá má var liðið greinilega í góðum fíling.
Nánari upplýsingar um verkið er að finna á vefnum tjarnarbio.is - Facebooksíða/Eftir lokin.
Þessu liði leiddist ekki

Tengdar fréttir

Eftir lokin frumsýnt í Tjarnarbíói
Á morgun verður leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly frumsýnt í Tjarnarbíói. Eftir lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir kjarnorkuárás. Samskipti þeirra einkennast af togstreitu og spennu og ástandið er eldfimt.