Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2011 21:34 Páll Axel Vilbergsson. Mynd/Stefán Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum