Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 21:20 Roman Pavlyuchenko. Mynd/Nordic Photos/Getty Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira