Nýr lífstíll er hugarfarsbreyting, segir Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti í meðfylgjandi myndskeiði en hún ásamt vinkonu sinni, Valdísi Sylvíu einkaþjálfara, eru að fara af stað með persónumiðað lífstílsnámskeið fyrir konur næsta mánudag í Sporthúsinu.
Meðfylgjandi sýnir Eygló forvitnilega mynd af 'heilbrigðum' ísskáp.
Eygló skrifar einnig pistla á Lífinu - sjá hér.
Lífið