Meðfylgjandi myndskeið var tekið baksviðs í Gamla bíó í gærkvöldi korter fyrir frumsýningu uppistandsins Steini, Pési og gaur á trommu.
Leikararnir Pétur Jóhann Sigfússon og Þorsteinn Guðmundsson og trommarinn Helgi Svavar Helgason slógu á létta strengi.
Sjá meira um sýninguna hér - myndir af frumsýningargestum.
Lífið