Knattspyrnuvertíðinni á Íslandi lauk formlega í gær þegar síðasta íslenska liðið féll úr leik í Evrópukeppni. Valur lá þá fyrir Glasgow City, 0-3, í Meistaradeild Evrópu.
Það var fátt um áhorfendur en þrátt fyrir það lögðu Valsstúlkur sig allar í verkefni en það dugði ekki til að þessu sinni.
Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók nokkrar skemmtilegar myndir af átökum leiksins.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Valsstúlkur úr leik í Meistaradeildinni - myndir

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti


Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti

