Serena Williams fór létt með Wozniacki og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 11:30 Serena Williams og Carolinu Wozniacki eftir leikinn. Mynd/AP Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Serena Williams vann loturnar 6-2 og 6-4 og greinilega búin að ná sér að fullu af meiðslunum sem héldu henni frá keppni í langan tíma. „Þetta er æðislegt en þetta hefur verið löng leið til baka," sagði Serena Williams sem kom til baka í júní. „Það skipti mig svo miklu máli að koma hingað sem Bandaríkjamaður og vera enn með í mótinu. Mig langaði svo mikið að spila á morgun því þetta er svo sérstakur dagur fyrir Bandaríkin," sagði Serena Williams en Bandaríkin minnist nú að það er áratugur liðinn frá árásunum á Tvíburaturnana í New York. „Ég gafst aldrei upp en Serena spilaði mjög vel. Hún er í frábæru formi og uppgjöfin hennar er afar erfið," sagði Carolinu Wozniacki sem var spurð út í það að hún er ekki enn búin að vinna risamót þrátt fyrir að hafa verið lengi efst á heimslistanum. „Ég er ennþá númer eitt á heimslistanum og það getur enginn tekinn frá mér. Serena er sannur meistari og spilaði frábærlega í dag," sagði Wozniacki. Serena Williams á nú möguleika á því að vinna opna bandaríska meistaramótið í fjórða sinn á ferlinum. Hún mætir Samantha Stosur frá Ástralíu í úrslitaleiknum en Stosur er númer níu á heimslistanum og vann Þjóðverjann Angelique Kerber í undanúrslitunum. Williams vann opna bandaríska mótið einnig 1999, 2002 og 2008 en hún hefur alls unnið þrettán risamót á ferlinum. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Serena Williams vann loturnar 6-2 og 6-4 og greinilega búin að ná sér að fullu af meiðslunum sem héldu henni frá keppni í langan tíma. „Þetta er æðislegt en þetta hefur verið löng leið til baka," sagði Serena Williams sem kom til baka í júní. „Það skipti mig svo miklu máli að koma hingað sem Bandaríkjamaður og vera enn með í mótinu. Mig langaði svo mikið að spila á morgun því þetta er svo sérstakur dagur fyrir Bandaríkin," sagði Serena Williams en Bandaríkin minnist nú að það er áratugur liðinn frá árásunum á Tvíburaturnana í New York. „Ég gafst aldrei upp en Serena spilaði mjög vel. Hún er í frábæru formi og uppgjöfin hennar er afar erfið," sagði Carolinu Wozniacki sem var spurð út í það að hún er ekki enn búin að vinna risamót þrátt fyrir að hafa verið lengi efst á heimslistanum. „Ég er ennþá númer eitt á heimslistanum og það getur enginn tekinn frá mér. Serena er sannur meistari og spilaði frábærlega í dag," sagði Wozniacki. Serena Williams á nú möguleika á því að vinna opna bandaríska meistaramótið í fjórða sinn á ferlinum. Hún mætir Samantha Stosur frá Ástralíu í úrslitaleiknum en Stosur er númer níu á heimslistanum og vann Þjóðverjann Angelique Kerber í undanúrslitunum. Williams vann opna bandaríska mótið einnig 1999, 2002 og 2008 en hún hefur alls unnið þrettán risamót á ferlinum.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira