Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru við opnun sýningarinnar Ný list verður til og smiðjunni Sérvizka Kjarvals á Kjarvalsstöðum í gær, laugardag.
Eins og sjá má á myndunum var greinilega gaman hjá sýningargestum.
Sjá nánar hér (Listasafn Reykjavíkur).
Greinilega gaman hjá þessum
elly@365.is skrifar
