Söngkonurnar Bryndís Guðnadóttir, Steingerður Þorkelsdóttir og Elín Halldórsdóttir skipa sönghópinn Femmes Fatales. Þær koma fram á Ljósanótt í veitingatjaldi Kaffi-Duus við smábátabryggjuna með djass-blús-gospel prógram klukkan 20:00 á föstudagskvöldið 2. september.
Í meðfylgjandi myndskeiði má kynnast Femmes Fatales (Hættulegar konur).
Femmes Fatales á Facebook.
Lífið