Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2011 19:00 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira