Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2011 22:15 Rafael Nadal var ekki lengi að klára Andy Roddick í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira