Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 16:00 Auðunn og Egill þurftu að játa sig sigraða. Mynd/www.strandblak.is Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is. Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is.
Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira