Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 16:00 Auðunn og Egill þurftu að játa sig sigraða. Mynd/www.strandblak.is Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is. Innlendar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is.
Innlendar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira