HK hlaut gullverðlaun á Partille Cup í Svíþjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2011 17:00 HK-ingar með verðlaun sín Mynd/Partille Cup HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Fjallað er um glæsilegan árangur HK-drengjanna á heimasíðu félagsins www.hk.is. Þar segir að HK-ingar hafi sigrað í sínum riðli með miklum yfirburðum. Markatalan 78 mörk í plús eftir sex leiki. Þeir fóru nokkuð létt í gegnum 32-liða úrslitin en meiri spenna var í leikjunum sem á eftir fóru. Í 16-liða úrslitum mættu HK-ingar Skive frá Danmörku og lauk leiknum með jafntefli en HK-ingar tryggðu sér sigur með gullmarki Kristjáns Hjálmssonar úr vítakasti. Hið sama var uppi á teningnum gegn H43 frá Svíþjóð í 8-liða úrslitum þegar Kristleifur Þórðarson skoraði gullmark af línunni. Í undanúrslitum mættu HK-strákarnir Sävehof einu stærsta handknattleiksfélagi Svía. HK vann 12-10 sigur í baráttuleik og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum gegn IFK Kristanstad. Í úrslitaleiknum voru HK-ingar mun sterkari. Þeir komust í 4-0 og síðan í 7-1. Forskotið létu strákarnir aldrei af hendi og unnu stórsigur, 19-9. Leikmenn og þjálfarar á myndinni. Frá vinstri: Ólafur Finnbogason (þjálfari), Birkir Valur Jónson (markmaður), Kristófer Dagur Sigurðsson, Kristján Hjálmsson, Kristleifur Þórðarson, Stefán Jónsson, Markús Björnsson, Fannar Gissurarson, Gísli Martin Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinssson, Garðar Svansson (aðstoðarþjálfari) Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Fjallað er um glæsilegan árangur HK-drengjanna á heimasíðu félagsins www.hk.is. Þar segir að HK-ingar hafi sigrað í sínum riðli með miklum yfirburðum. Markatalan 78 mörk í plús eftir sex leiki. Þeir fóru nokkuð létt í gegnum 32-liða úrslitin en meiri spenna var í leikjunum sem á eftir fóru. Í 16-liða úrslitum mættu HK-ingar Skive frá Danmörku og lauk leiknum með jafntefli en HK-ingar tryggðu sér sigur með gullmarki Kristjáns Hjálmssonar úr vítakasti. Hið sama var uppi á teningnum gegn H43 frá Svíþjóð í 8-liða úrslitum þegar Kristleifur Þórðarson skoraði gullmark af línunni. Í undanúrslitum mættu HK-strákarnir Sävehof einu stærsta handknattleiksfélagi Svía. HK vann 12-10 sigur í baráttuleik og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum gegn IFK Kristanstad. Í úrslitaleiknum voru HK-ingar mun sterkari. Þeir komust í 4-0 og síðan í 7-1. Forskotið létu strákarnir aldrei af hendi og unnu stórsigur, 19-9. Leikmenn og þjálfarar á myndinni. Frá vinstri: Ólafur Finnbogason (þjálfari), Birkir Valur Jónson (markmaður), Kristófer Dagur Sigurðsson, Kristján Hjálmsson, Kristleifur Þórðarson, Stefán Jónsson, Markús Björnsson, Fannar Gissurarson, Gísli Martin Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinssson, Garðar Svansson (aðstoðarþjálfari)
Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira