Strandaglópar í myrkrinu - nær ekki í Icelandair 23. maí 2011 09:11 Askan hefur lokað fyrir lofthelgi Íslands. Hún opnar hinsvegar eftir hádegi. „Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
„Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira