„Frábær úrslit fyrir okkur,“ sagði Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en hann gerði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri Valsmanna gegn Blikum.
„Við komum virkilega ákveðnir til leiks hér í kvöld og við ætluðum okkur sigur. Við mættum grimmir til leiks og því fór sem fór“.
„Ég fann mig vel í kvöld og hef reyndar bara fundið mig vel í allt sumar. Ég er í toppstandi eins og staðan er núna og vonandi heldur það bara áfram,“ sagði Matthías.
„Við stefnum auðvita á toppbaráttu en við hugsum bara um einn leik í einu“.
Matthías: Hef fundið mig vel í allt sumar
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn

Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn




Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
