Pepsimörkin: Komin tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. maí 2011 09:30 „KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum," sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. KR-ingar unnu Þór 3-1 á heimavelli í gær og eru til alls líklegir. Magnús Gylfason telur að KR hafi gert rétt með því að láta Ingólf Sigurðsson fara til Vals og að mati Magnúsar hafa Valsmenn greitt töluverða fjáhæð fyrir Ingólf. „Ég geri bara ráð fyrir því að fyrst að önnur lið voru að berjast um hann þá hafi KR ekki sent hann í Val nema að liðið fengi góða summu fyrir hann," sagði Magnús. Hjörvar velti upp þeirri spurningu að Rúnar Kristinsson þjálfari KR hafi viljað losna við hann. „Er ekki kominn tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum og fari að spila fótbolta." Alla umræðuna um KR og Ingólf Sigurðsson er að finna í myndbrotinu hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30 Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum," sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. KR-ingar unnu Þór 3-1 á heimavelli í gær og eru til alls líklegir. Magnús Gylfason telur að KR hafi gert rétt með því að láta Ingólf Sigurðsson fara til Vals og að mati Magnúsar hafa Valsmenn greitt töluverða fjáhæð fyrir Ingólf. „Ég geri bara ráð fyrir því að fyrst að önnur lið voru að berjast um hann þá hafi KR ekki sent hann í Val nema að liðið fengi góða summu fyrir hann," sagði Magnús. Hjörvar velti upp þeirri spurningu að Rúnar Kristinsson þjálfari KR hafi viljað losna við hann. „Er ekki kominn tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum og fari að spila fótbolta." Alla umræðuna um KR og Ingólf Sigurðsson er að finna í myndbrotinu hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30 Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30
Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30
Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45