Víkingur er komið með þrjú stig í Pepsi-deild karla eftir sigur á Þór í nýliðaslag í fyrstu umferðinni sem lauk í gær.
Helgi Sigurðsson og Björgólfur Takefusa skoruðu mörk Víkinga í jöfnum leik þar sem mestu munaði um að þessi gömlu brýni nýttu færin sín vel.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók þessar myndir.
Víkingar nýttu færin í nýliðaslagnum
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
