Meðfylgjandi myndir voru teknar í Háskólabíó í sextíu ára afmælisveislu Björgvins Halldórssonar eftir síðari tónleika hans í kvöld sem voru vægast sagt frábærir að sögn tónleikagesta.
Eins og sjá má á myndunum mætti fjölmenni í veisluna og Björgvin, sem var í sannkölluðu hátíðarskapi, fékk meðal annars gítar að gjöf frá félögunum.
Fjölmenni í afmæli Björgvins
