Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme 7. apríl 2011 14:00 Brot af myndunum frá Reykjavík Fashion Festival. Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi. RFF Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi.
RFF Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira