Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ögmundur Jónasson skrifar 2. mars 2011 06:00 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ögmundur Jónasson Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Ég hafði á hinn bóginn gert opinberlega við það athugasemd í fjölmiðlum þegar landskjörstjórn sagði af sér í einu lagi í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar um ógildingu kosningarinnar til stjórnlagaþings. Það gerði ég vegna þess að ég taldi aðfinnslur Hæstaréttar ekki hafa gefið tilefni til ógildingar og að ábendingar réttarins hefðu ekki verið þess eðlis að kallaði á afsögn. Þvert á móti þótti mér rökstuðningur Hæstaréttar fyrir ógildingu mjög ósannfærandi svo ekki sé miklu sterkar að orði kveðið. Þeir annmarkar sem Hæstiréttur taldi sig hafa fundið yrðu hins vegar lagfærðir í framtíðinni. Það breytti þó ekki þeirri staðreynd að kosningin hafði verið úrskurðuð ógild og gaf landskjörstjórn þá skýringu á afsögn sinni að þar með kynni traust manna á störfum hennar að hafa beðið hnekki. Þetta er virðingarverð afstaða og skiljanlegt að landskjörstjórn vilji fá ótvírætt umboð þeirra sem skipa hana og þar með staðfestingu á að hún njóti trausts. Það traust hefur hún nú fengið staðfest.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar