Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum.
Nick Bradford er aftur kominn í lið Grindavíkur og hann virtist hafa góð áhrif á félaga sína í gær.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og tók þessar myndir.
Körfubolti