Nielsen vill gera lífstíðarsamning við Mikkel Hansen Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 28. febrúar 2011 13:00 Mikkel Hansen gæti skrifaði undir "lífstíðarsamning“ við AG Nordic Photos / Getty Jesper Nielsen eigandi danska handboltaliðsins AG í Kaupmannahöfn er vinsæll á meðal blaða – og fréttamanna enda talar hann yfirleitt í fyrirsögnum. Nielsen, sem á einnig þýska stórliðið Rhein- Neckar Löwen, segir í viðtali við BT í Danmörku að stórskyttan Mikkel Hansen gæti skrifaði undir „lífstíðarsamning" við AG en Hansen er einn allra besti leikmaður heims. Hansen var í aðalhlutverki hjá danska landsliðinu sem lék til úrslita gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í janúar – og hann hefur farið á kostum með AG í vetur. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason eru liðsfélagar Mikkelson hjá AG. Samningur Hansen rennur út sumarið 2013 og „Kasi-Jesper" segir að mörg erlend lið hafi sýnt honum áhuga. „Ég tel að það séu líkur á því að hann verði hjá AG það sem eftir er ferilsins," sagði Jesper í viðtalinu við BT en Hansen er ekki nema 24 ára gamall. „Við ætlum að byggja liðið í kringum hann. Hann getur borið þetta lið á herðum sér og ég mun ekki hika við að bjóða honum 10 ára samning," bætti Jesper við en hann ætlar sér að gera AG að stórveldi í handboltanum. „Við ætlum að vera með bestu leikmenn heims í öllum stöðum – og ef þeir eru danskir þá er það fullkomið," sagði Jesper. Handbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Jesper Nielsen eigandi danska handboltaliðsins AG í Kaupmannahöfn er vinsæll á meðal blaða – og fréttamanna enda talar hann yfirleitt í fyrirsögnum. Nielsen, sem á einnig þýska stórliðið Rhein- Neckar Löwen, segir í viðtali við BT í Danmörku að stórskyttan Mikkel Hansen gæti skrifaði undir „lífstíðarsamning" við AG en Hansen er einn allra besti leikmaður heims. Hansen var í aðalhlutverki hjá danska landsliðinu sem lék til úrslita gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í janúar – og hann hefur farið á kostum með AG í vetur. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason eru liðsfélagar Mikkelson hjá AG. Samningur Hansen rennur út sumarið 2013 og „Kasi-Jesper" segir að mörg erlend lið hafi sýnt honum áhuga. „Ég tel að það séu líkur á því að hann verði hjá AG það sem eftir er ferilsins," sagði Jesper í viðtalinu við BT en Hansen er ekki nema 24 ára gamall. „Við ætlum að byggja liðið í kringum hann. Hann getur borið þetta lið á herðum sér og ég mun ekki hika við að bjóða honum 10 ára samning," bætti Jesper við en hann ætlar sér að gera AG að stórveldi í handboltanum. „Við ætlum að vera með bestu leikmenn heims í öllum stöðum – og ef þeir eru danskir þá er það fullkomið," sagði Jesper.
Handbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira