Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum.
Hverjir verða bikarmeistarar 2010?
... hjá körlunum
Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells - KR
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur - KR
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar - KR
Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka - KR
Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR - KR
... hjá konunum
Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Hamars - KR
Ragna Margrét Brynjarsd., leikmaður Hauka - Keflavík
Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells - KR
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur - Keflavík
Berglind Anna Magnúsdóttir, leikmaður Grindavíkur - KR
Allir spá karlaliði KR sigri í dag
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið






Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn


Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn
