Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2011 19:36 Pavel með verðlaunin sem hann hlaut fyrir að vera valinn maður leiksins. Mynd/Daníel Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. „Þetta er minn fyrsti stóri titill á ferlinum og menn hafa oft talað um hvað svona tilfinning er ólýsanleg og allt það. Ég hélt að það væri bara gömul klisja en þetta er bara tilfellið,“ sagði Pavel eftir leikinn. „Þetta er líka ákveðinn léttir - að geta mætt hingað og unnið. Ég var mjög stressaður fyrir leikinn og í morgun eyddi ég öllum mínum tíma í að ímynda mér hvernig við myndum fagna titlinum og upplifa þessa sigurtilfinningu. Maður ímyndar sér aldrei að tapa.“ „Ég er viss um að Grindvíkingar voru að ímynda sér það sama og annað liðið fékk sjokk þegar það tapaði. Ég er bara ánægður með að það var ekki okkar lið.“ Pavel var valinn maður leiksins en hann skilaði frábærum tölum og náði þrefaldri tvennu - 21 stigi, ellefu fráköstum og ellefu stoðsendingum. „Ég hefði fyrirfram kvittað undir það að gera mig að fífli inn á vellinum með skammarlegri frammistöðu - núll stigum og fjórtán töpuðum boltum. Ef að titillinn kemur í hús þá skiptir annað engu máli.“ „Það er alltaf gaman að spila vel en ef það er einhvern tímann leikur þar sem maður hugsar ekki um sjálfan sig þá er það þessi.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. „Þetta er minn fyrsti stóri titill á ferlinum og menn hafa oft talað um hvað svona tilfinning er ólýsanleg og allt það. Ég hélt að það væri bara gömul klisja en þetta er bara tilfellið,“ sagði Pavel eftir leikinn. „Þetta er líka ákveðinn léttir - að geta mætt hingað og unnið. Ég var mjög stressaður fyrir leikinn og í morgun eyddi ég öllum mínum tíma í að ímynda mér hvernig við myndum fagna titlinum og upplifa þessa sigurtilfinningu. Maður ímyndar sér aldrei að tapa.“ „Ég er viss um að Grindvíkingar voru að ímynda sér það sama og annað liðið fékk sjokk þegar það tapaði. Ég er bara ánægður með að það var ekki okkar lið.“ Pavel var valinn maður leiksins en hann skilaði frábærum tölum og náði þrefaldri tvennu - 21 stigi, ellefu fráköstum og ellefu stoðsendingum. „Ég hefði fyrirfram kvittað undir það að gera mig að fífli inn á vellinum með skammarlegri frammistöðu - núll stigum og fjórtán töpuðum boltum. Ef að titillinn kemur í hús þá skiptir annað engu máli.“ „Það er alltaf gaman að spila vel en ef það er einhvern tímann leikur þar sem maður hugsar ekki um sjálfan sig þá er það þessi.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira