Við spjölluðum við leikarana Ísgerði Gunnarsdóttur og Darra Ingólfsson sem fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Boðberi sem frumsýnd var í gær.
„Já það var ástarsena. Mjög sætt..." sagði Darri meðal annars.

Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá að þau eru óhrædd við að ræða kynlífsatriðið sem þau leika saman í í myndinni.
Þá má einnig sjá myndir sem við tókum af frumsýningargestum eftir sýninguna.
Kjóllinn hennar Ísgerðar (óbirt efni).