Mikill þrýstingur á fjármálaráðherra ESB í dag 15. febrúar 2010 09:10 Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira