Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik.
Þær voru allar heiðraðar að loknum leik Íslands og Frakklands. Frá þessu er greint á heimasíðu KSÍ.
Af þessu tilefni fengu þær að gjöf glæsilegt úr fyrir 25 leiki og styttu fyrir 50. leiki, eins og hefð er fyrir er gert er ráð fyrir í reglugerð um veitingu landsliðs- og heiðursmerkja.
Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum
Jón Júlíus Karlsson skrifar

Mest lesið






Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn




Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn