Svandís Svavarsdóttir: Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf Svandís Svavarsdóttir skrifar 25. maí 2010 13:52 Ef meirihluti framsóknar og íhalds hefði komist upp með það sem til stóð í REI-málinu væri hluti Orkuveitu Reykjavíkur til skiptanna í þrotabúsmálum Glitnis og Íslandsbanka núna. Það tókst að stoppa það. Það tókst að stoppa það vegna þess að Vinstrihreyfingin - grænt framboð átti fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem gat fylgt sínum sjónarmiðum eftir í borgarstjórn Reykjavíkur. Kosningar snúast um að kalla fólk til verka sem kann að forgangsraða í þágu almennings. Um leið eru kosningar tækifæri almennings til að hafa áhrif til fjögurra ára. Hrunflokkarnir þurfa hvíld - líka í borginni. Flokkurinn sem þorir að verja velferðarkefið fyrir Sjálfstæðisflokknum er Vinstri hreyfingin grænt framboð. Það er flokkurinn sem þorir að standa uppréttur andspænis peningaöflunum í landinu og hefur alltaf boðið þeim birginn þegar þarf. Með því að láta þá borga sem eiga og geta. Með því að gleyma aldrei félagslegu réttlæti og jöfnuði. Með því að gefa ekki afslátt í umhverfismálum. Því sterkari sem Vinstri græn eru- því meiri líkur eru á því að Ísland komist út úr kreppunni sem íhaldið og framsókn komu okkur í. Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf. Höfundur er umhverfisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Svandís Svavarsdóttir Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Ef meirihluti framsóknar og íhalds hefði komist upp með það sem til stóð í REI-málinu væri hluti Orkuveitu Reykjavíkur til skiptanna í þrotabúsmálum Glitnis og Íslandsbanka núna. Það tókst að stoppa það. Það tókst að stoppa það vegna þess að Vinstrihreyfingin - grænt framboð átti fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem gat fylgt sínum sjónarmiðum eftir í borgarstjórn Reykjavíkur. Kosningar snúast um að kalla fólk til verka sem kann að forgangsraða í þágu almennings. Um leið eru kosningar tækifæri almennings til að hafa áhrif til fjögurra ára. Hrunflokkarnir þurfa hvíld - líka í borginni. Flokkurinn sem þorir að verja velferðarkefið fyrir Sjálfstæðisflokknum er Vinstri hreyfingin grænt framboð. Það er flokkurinn sem þorir að standa uppréttur andspænis peningaöflunum í landinu og hefur alltaf boðið þeim birginn þegar þarf. Með því að láta þá borga sem eiga og geta. Með því að gleyma aldrei félagslegu réttlæti og jöfnuði. Með því að gefa ekki afslátt í umhverfismálum. Því sterkari sem Vinstri græn eru- því meiri líkur eru á því að Ísland komist út úr kreppunni sem íhaldið og framsókn komu okkur í. Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf. Höfundur er umhverfisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar