Rauði krossinn veitir áfallahjálp á gossvæðinu 19. apríl 2010 15:58 Íbúar á gossvæðinu geta rætt við fulltrúa Rauða krossins um þær hrikalegu hremmingar sem þeir hafa upplifað undanfarna daga. Rauði kross Íslands vinnur nú að því í samvinnu við heimamenn að veita íbúum og þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum eldgossins sálrænan stuðning. Sálfræðingur verður til viðtals í Heimalandi á morgun þriðjudag frá klukkan 12-14. Frekari viðvera sálfræðings verður auglýst síðar. Einnig var farið í Grunnskólann á Hvolsvelli og rætt við nemendur og kennara. Boðið verður upp á opið hús fyrir þá sem eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu, í Rauðakrosshúsinu Borgartúni 25, á miðvikudaginn frá klukkan 14-16. Sálfræðingur úr áfallateymi Rauða krossins verður á staðnum og fjallar um sálrænan stuðning í kjölfar náttúruhamfara og veitir ráðgjöf um stuðning foreldra og forráðamanna við börn. Rauðakrosshúsið er opið fimm daga vikunnar frá klukkan 12-17. Þar er hægt að sækja í ráðgjöf og sálrænan stuðning. Rauði kross Íslands hvetur íbúa á svæðinu kringum Eyjafjallajökul til að huga vel að líðan barna. Á vefsíðu Rauða krossins, raudikrossinn.is, er fræðsluefni sem hægt er styðjast við. Næstu íbúafundir eru sem hér segir: Í dag; Félagsheimilinu Vík klukkan 17 og Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri klukkan 20:30, á morgun þriðjudag; Laugalandi klukkan 14:00 og Vestmannaeyjum klukkan 18:00, á miðvikudag; Hellu klukkan 17:00 og Hvolsvelli klukkan 20:00. Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn alla daga ársins. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Sjá meira
Rauði kross Íslands vinnur nú að því í samvinnu við heimamenn að veita íbúum og þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum eldgossins sálrænan stuðning. Sálfræðingur verður til viðtals í Heimalandi á morgun þriðjudag frá klukkan 12-14. Frekari viðvera sálfræðings verður auglýst síðar. Einnig var farið í Grunnskólann á Hvolsvelli og rætt við nemendur og kennara. Boðið verður upp á opið hús fyrir þá sem eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu, í Rauðakrosshúsinu Borgartúni 25, á miðvikudaginn frá klukkan 14-16. Sálfræðingur úr áfallateymi Rauða krossins verður á staðnum og fjallar um sálrænan stuðning í kjölfar náttúruhamfara og veitir ráðgjöf um stuðning foreldra og forráðamanna við börn. Rauðakrosshúsið er opið fimm daga vikunnar frá klukkan 12-17. Þar er hægt að sækja í ráðgjöf og sálrænan stuðning. Rauði kross Íslands hvetur íbúa á svæðinu kringum Eyjafjallajökul til að huga vel að líðan barna. Á vefsíðu Rauða krossins, raudikrossinn.is, er fræðsluefni sem hægt er styðjast við. Næstu íbúafundir eru sem hér segir: Í dag; Félagsheimilinu Vík klukkan 17 og Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri klukkan 20:30, á morgun þriðjudag; Laugalandi klukkan 14:00 og Vestmannaeyjum klukkan 18:00, á miðvikudag; Hellu klukkan 17:00 og Hvolsvelli klukkan 20:00. Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn alla daga ársins.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Sjá meira