Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival hófst hátíðlega í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi.
Meðfylgjandi myndir, sem ljósmyndarinn Thorgeir.com tók í opnunarhófinu, sýna líflega stemningu sem ríkti á meðal boðsgesta.
Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu hátíðarinnar Riff.is.