Anita Briem í hryðjuverkamynd 4. október 2010 06:00 Anita Briem mun leika á móti Shirley Knight í nýrri spennumynd. Knight þessi hefur verið tilnefnd tvívegis til Óskarsverðlauna, sjö sinnum til Emmy-verðlauna og þrívegis til Golden Globe. Íslenska leikkonan Anita Briem mun leika stórt hlutverk í kvikmyndinni Elevator eða Lyftunni. Myndin segir frá níu einstaklingum sem lokast inni í lyftu og vita að einn þeirra er með sprengju. Myndin er byggð á handriti eftir Marc Rosenberg og skartar meðal annars hinni margverðlaunuð leikkonu Shirley Knight. Þó yngri kynslóðin kannist ef til vill ekki við hana þá hefur Knight tvívegis verið tilnefnd til Óskarsverðlauna, annars vegar fyrir kvikmyndina Top of the Stairs frá árinu 1962 og Sweet Bird of Youth sem var gerð tveimur árum seinna og skartaði Paul Newman í aðalhlutverki. Shirley hefur jafnframt verið sjö sinnum tilnefnd til Emmy-verðlauna, meðal annars fyrir leik sinn í Aðþrengdum eiginkonum árið 2006. Hún hlaut þau hins vegar fyrir leik í NYPD Blue og Thirtysomething, þáttaraðir sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Þá hefur Knight verið tilnefnd í þrígang til Golden Globe-verðlaunanna og vann þau árið 1996 fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni Indictment: The McMartin Trial. Greint er frá framleiðslu myndarinnar á vefnum Broadway World. Þar má sjá aðra leikara myndarinnar sem flestir hafa getið sér gott orð fyrir sviðs- og sjónvarpsleik og jafnan brugðið fyrir í stórmyndum sem aukaleikarar. Nægir þar að nefna Waleed Zuaiter sem lék meðal annars í Sex and the City 2 og The Men Who Stare at Goats og John Getz en hann má meðal annars finna í kvikmyndinni The Social Network, myndinni um Facebook.- fgg Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Íslenska leikkonan Anita Briem mun leika stórt hlutverk í kvikmyndinni Elevator eða Lyftunni. Myndin segir frá níu einstaklingum sem lokast inni í lyftu og vita að einn þeirra er með sprengju. Myndin er byggð á handriti eftir Marc Rosenberg og skartar meðal annars hinni margverðlaunuð leikkonu Shirley Knight. Þó yngri kynslóðin kannist ef til vill ekki við hana þá hefur Knight tvívegis verið tilnefnd til Óskarsverðlauna, annars vegar fyrir kvikmyndina Top of the Stairs frá árinu 1962 og Sweet Bird of Youth sem var gerð tveimur árum seinna og skartaði Paul Newman í aðalhlutverki. Shirley hefur jafnframt verið sjö sinnum tilnefnd til Emmy-verðlauna, meðal annars fyrir leik sinn í Aðþrengdum eiginkonum árið 2006. Hún hlaut þau hins vegar fyrir leik í NYPD Blue og Thirtysomething, þáttaraðir sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Þá hefur Knight verið tilnefnd í þrígang til Golden Globe-verðlaunanna og vann þau árið 1996 fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndinni Indictment: The McMartin Trial. Greint er frá framleiðslu myndarinnar á vefnum Broadway World. Þar má sjá aðra leikara myndarinnar sem flestir hafa getið sér gott orð fyrir sviðs- og sjónvarpsleik og jafnan brugðið fyrir í stórmyndum sem aukaleikarar. Nægir þar að nefna Waleed Zuaiter sem lék meðal annars í Sex and the City 2 og The Men Who Stare at Goats og John Getz en hann má meðal annars finna í kvikmyndinni The Social Network, myndinni um Facebook.- fgg
Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira