Auðunn og Gillz vilja reka Jógvan, Hjöbba og Gumma Ben úr liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2010 16:00 Það var mikið fjör á Stjörnuleikshátíð KKÍ í gær og annað árið í röð sló í gegn leikur Celeb-liðsins við gamla landsliðsmenn. Gömlu landsliðsmennirnir höfðu betur annað árið í röð en þeir frægu voru með skýringar á tapinu á tæru þegar Vísir heyrði í þeim eftir leikinn. Hér með þessarri frétt má finna skemmtilega samantekt af Stjörnuleikshátíðinni þar sem eru viðtöl við kunna kappa eins og Egill Gillzenegger Einarsson, Auðunn Blöndal, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson sem voru í aðalhlutverki í celeb-liðinu. „Við komum hérna á næsta ári og pökkum þessum körlum saman. Menn verða reknir úr liðinu okkar. Jógvan, þú ert rekinn, Hjöbbi, rekinn og Gummi Bem, rekinn. Það þarf að taka til í liðinu," sagði Egill Gillzenegger Einarsson meðal annars í viðtali eftir leikinn í gær. Í sjálfum stjörnuleiknum vann Landsbyggðarliðið lið Höfuðborgarsvæðisins með tveimur stigum 130-128. Lazar Trifunovic úr Keflavík var valinn maður leiksins en hann setti 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í PEAK-troðslukeppninn og Fjölnismaðurinn Ægir Þór Steinarsson vann þriggja stiga skotkeppnina. Lið KR, skipað þeim Brynjari Þór Björnssyni, Kolbeini Pálssyni og Hafrúnu Hálfdanardóttur vann síðan Skotkeppni Stjarnanna. Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira
Það var mikið fjör á Stjörnuleikshátíð KKÍ í gær og annað árið í röð sló í gegn leikur Celeb-liðsins við gamla landsliðsmenn. Gömlu landsliðsmennirnir höfðu betur annað árið í röð en þeir frægu voru með skýringar á tapinu á tæru þegar Vísir heyrði í þeim eftir leikinn. Hér með þessarri frétt má finna skemmtilega samantekt af Stjörnuleikshátíðinni þar sem eru viðtöl við kunna kappa eins og Egill Gillzenegger Einarsson, Auðunn Blöndal, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson sem voru í aðalhlutverki í celeb-liðinu. „Við komum hérna á næsta ári og pökkum þessum körlum saman. Menn verða reknir úr liðinu okkar. Jógvan, þú ert rekinn, Hjöbbi, rekinn og Gummi Bem, rekinn. Það þarf að taka til í liðinu," sagði Egill Gillzenegger Einarsson meðal annars í viðtali eftir leikinn í gær. Í sjálfum stjörnuleiknum vann Landsbyggðarliðið lið Höfuðborgarsvæðisins með tveimur stigum 130-128. Lazar Trifunovic úr Keflavík var valinn maður leiksins en hann setti 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í PEAK-troðslukeppninn og Fjölnismaðurinn Ægir Þór Steinarsson vann þriggja stiga skotkeppnina. Lið KR, skipað þeim Brynjari Þór Björnssyni, Kolbeini Pálssyni og Hafrúnu Hálfdanardóttur vann síðan Skotkeppni Stjarnanna.
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira