Markvarslan léleg og vörnin þarf að vera betri Elvar Geir Magnússon skrifar 9. júní 2010 07:30 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta var klassískur Ísland - Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum." Hann segist þó vera sáttur við jafntefli þegar upp er staðið. „Markvarslan var léleg og varnarleikurinn þarf að vera betri. Við hlupum illa til baka og það þarf að fara yfir. Það voru töluverðar breytingar á liðinu og það sást alveg á leik okkar. Þetta er bara til að læra og við þurfum að yfirfara nokkra þætti til að koma sterkari í seinni leikinn," sagði Guðmundur en liðin mætast aftur í kvöld. Danska liðið er með þessum leikjum að undirbúa sig fyrir umspilsleiki fyrir HM í Svíþjóð en strákarnir okkar hafa þegar tryggt sér farseðil þangað. „Við viljum ná hagstæðum úrslitum en notum einnig tækifærið til að prófa eitt og annað. Við prófuðum 5+1 vörn og fengum ágætis kafla með henni. Við vorum þó að fá á okkur of mörg mörk lengst utan af velli. Danmörk er með svakalega öflugar skyttur. Við skoruðum samt 33 mörk og það á að duga í flestum tilfellum en við gerðum okkur seka um slæm mistök á mikilvægum augnablikum," sagði landsliðsþjálfarinn. Það er þó ekki hægt að segja annað en að leikurinn í gær lofi góðu fyrir seinni leikinn og áhorfendur eiga von á hörkuleik í kvöld. „Þetta er bara spennandi og gaman," sagði Guðmundur. Snorri Steinn Guðjónsson segir gæði leiksins hafa verið fín. „Þetta var fínn leikur miðað við að bæði liðin voru bara að hittast í gær. Það er margt sem við getum bætt og allt það . Sóknarleikur var lengst um allt í lagi en þetta var bara æfingaleikur til að þróa okkur og bæta okkar leik. Jafntefli voru sanngjörn úrslit," sagði Snorri. „Við förum í seinni leikinn af fullum krafti en ég vill klárlega sjá miklu fleiri áhorfendur á hann og helst troðfulla höll. Mætingin á þennan leik var alls ekki nægilega góð að mínu mati." Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
„Þetta var klassískur Ísland - Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum." Hann segist þó vera sáttur við jafntefli þegar upp er staðið. „Markvarslan var léleg og varnarleikurinn þarf að vera betri. Við hlupum illa til baka og það þarf að fara yfir. Það voru töluverðar breytingar á liðinu og það sást alveg á leik okkar. Þetta er bara til að læra og við þurfum að yfirfara nokkra þætti til að koma sterkari í seinni leikinn," sagði Guðmundur en liðin mætast aftur í kvöld. Danska liðið er með þessum leikjum að undirbúa sig fyrir umspilsleiki fyrir HM í Svíþjóð en strákarnir okkar hafa þegar tryggt sér farseðil þangað. „Við viljum ná hagstæðum úrslitum en notum einnig tækifærið til að prófa eitt og annað. Við prófuðum 5+1 vörn og fengum ágætis kafla með henni. Við vorum þó að fá á okkur of mörg mörk lengst utan af velli. Danmörk er með svakalega öflugar skyttur. Við skoruðum samt 33 mörk og það á að duga í flestum tilfellum en við gerðum okkur seka um slæm mistök á mikilvægum augnablikum," sagði landsliðsþjálfarinn. Það er þó ekki hægt að segja annað en að leikurinn í gær lofi góðu fyrir seinni leikinn og áhorfendur eiga von á hörkuleik í kvöld. „Þetta er bara spennandi og gaman," sagði Guðmundur. Snorri Steinn Guðjónsson segir gæði leiksins hafa verið fín. „Þetta var fínn leikur miðað við að bæði liðin voru bara að hittast í gær. Það er margt sem við getum bætt og allt það . Sóknarleikur var lengst um allt í lagi en þetta var bara æfingaleikur til að þróa okkur og bæta okkar leik. Jafntefli voru sanngjörn úrslit," sagði Snorri. „Við förum í seinni leikinn af fullum krafti en ég vill klárlega sjá miklu fleiri áhorfendur á hann og helst troðfulla höll. Mætingin á þennan leik var alls ekki nægilega góð að mínu mati."
Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira