Ekkert breyttist á toppi N1 deildar kvenna í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2010 18:15 Alina Daniela Tamasan skoraði 13 mörk í dag. Mynd Þrjú efstu lið N1 deildar kvenna í handbolta, Valur, Fram og Stjarnan, unnu öll örugga heimasigri í dag. Valur vann FH með 15 marka mun, Stjarnan vann KA/Þór með 14 marka mun og Fram vann Hauka með 11 marka mun. Valskonur eru því áfram ósigraðar í deildinni og með þriggja stiga forskot á Fram sem er í öðru sæti. Stjarnan er síðan fjórum stigum á eftir Fram en á tvo leiki til góða á Safamýrarliðið. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag: Stjarnan-KA/Þór 36-22 (19-13) Mörk Stjörnunnar: Alina Daniela Tamasan 13, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Fanney Ingvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Emma Sardarsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2. Valur-FH 32-17 (12-6) Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 10, Hildigunnur Einarsdóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Karólína B. Gunnarsdóttir 2, Nína K. Björnsdóttir 2, Brynja Dögg Steinsen 2, Katrín Andrésdóttir 1, Soffía Rut Gísladóttir 1.Mörk FH: Birna Berg Haraldsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Arnheiður Guðmundsdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1. Fram-Haukar 32-21 (15-10) Mörk Fram: Karen Knútsdóttir 12, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 6, Pavla Nevarilova 4, Marthe Sördal 3, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Stella Sigurðardóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Anna María Guðmundsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Erna Þráinsdóttir 3, Tatjana Suvkovska 2, Þórdís Helgadóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Nína B.Arnfinnsdóttir 1. HK-Fylkir 19-29 (8-15) Mörk HK: Lilja Lind Pálsdóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna Jónsdóttir 6, Hildur Harðardóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1, Ela Kowal 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þrjú efstu lið N1 deildar kvenna í handbolta, Valur, Fram og Stjarnan, unnu öll örugga heimasigri í dag. Valur vann FH með 15 marka mun, Stjarnan vann KA/Þór með 14 marka mun og Fram vann Hauka með 11 marka mun. Valskonur eru því áfram ósigraðar í deildinni og með þriggja stiga forskot á Fram sem er í öðru sæti. Stjarnan er síðan fjórum stigum á eftir Fram en á tvo leiki til góða á Safamýrarliðið. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag: Stjarnan-KA/Þór 36-22 (19-13) Mörk Stjörnunnar: Alina Daniela Tamasan 13, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Fanney Ingvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Emma Sardarsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2. Valur-FH 32-17 (12-6) Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 10, Hildigunnur Einarsdóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Karólína B. Gunnarsdóttir 2, Nína K. Björnsdóttir 2, Brynja Dögg Steinsen 2, Katrín Andrésdóttir 1, Soffía Rut Gísladóttir 1.Mörk FH: Birna Berg Haraldsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Arnheiður Guðmundsdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1. Fram-Haukar 32-21 (15-10) Mörk Fram: Karen Knútsdóttir 12, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 6, Pavla Nevarilova 4, Marthe Sördal 3, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Stella Sigurðardóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Anna María Guðmundsdóttir 1, Hafdís Inga Hinriksdóttir 1.Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Erna Þráinsdóttir 3, Tatjana Suvkovska 2, Þórdís Helgadóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Nína B.Arnfinnsdóttir 1. HK-Fylkir 19-29 (8-15) Mörk HK: Lilja Lind Pálsdóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna Jónsdóttir 6, Hildur Harðardóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1, Ela Kowal 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira