Mel Gibson neitar að hafa lamið barnsmóður sína 1. júlí 2010 11:00 Leikarinn frægi Mel Gibson er að skilja við barnsmóður sína, Oksönu Grigorievu, sem sakar hann um að hafa gengið í skrokk á sér. nordicphotos/getty Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton. Erlent Menning Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir „Alveg sama hvaða frosk maður reyndi að kyssa, hann breyttist ekki í prins“ Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton.
Erlent Menning Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir „Alveg sama hvaða frosk maður reyndi að kyssa, hann breyttist ekki í prins“ Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira