Bronser-gel keppir við Silver Freyr Bjarnason skrifar 2. febrúar 2010 04:30 Logi Tómasson (til vinstri) og Kolbeinn Þórðarson með Bronser-gelið sitt sem fetar í fótspor hins víðfræga Silver. Fréttablaðið/Vilhelm Vinirnir Logi Tómasson og Kolbeinn Þórðarson sem eru í 4. bekk í Digranesskóla hafa búið til sitt eigið hárgel sem nefnist Bronser. Fetar það í fótspor gelsins Silver sem silfur- og bronsdrengirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústafsson framleiða. „Fyrst létum við þetta heita d:hi en síðan sagði einhver að einhver gæti kært okkur fyri það. Þá ætlum við að gera bara Bronser af því að við lentum í þriðja sæti,“ segir Logi en d:fi er gel sem hefur verið lengi á markaðnum. Að sögn Loga er Bronser framleitt út alls konar gelum, vatni og smá sjampói. „Við ætlum líka að gera annað gel sem er aðeins öðruvísi, aðeins harðara,“ segir hann og bætir við að bæði mamma hans og vinir séu hrifin af nýja gelinu. Lyktin sé góð og það virki líka mjög vel. Logi hefur prófað Silver-gelið og finnst það alveg ágætt. „Það er svolítið slímugt. Silver er eins og Shockwave sem harðnar en okkar er ekki eins stíft.“ Logi og Kolbeinn spila báðir handbolta og fótbolta og er Logi handboltamarkmaður rétt eins og Björgvin Páll. „Hann er uppáhaldsmarkmaðurinn minn en Aron Pálmarsson er uppáhalds útileikmaðurinn. Hann er svo ungur og góður,“ segir Logi, sem vonast til að setja Bronser á markað von bráðar. Krakkar Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Vinirnir Logi Tómasson og Kolbeinn Þórðarson sem eru í 4. bekk í Digranesskóla hafa búið til sitt eigið hárgel sem nefnist Bronser. Fetar það í fótspor gelsins Silver sem silfur- og bronsdrengirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústafsson framleiða. „Fyrst létum við þetta heita d:hi en síðan sagði einhver að einhver gæti kært okkur fyri það. Þá ætlum við að gera bara Bronser af því að við lentum í þriðja sæti,“ segir Logi en d:fi er gel sem hefur verið lengi á markaðnum. Að sögn Loga er Bronser framleitt út alls konar gelum, vatni og smá sjampói. „Við ætlum líka að gera annað gel sem er aðeins öðruvísi, aðeins harðara,“ segir hann og bætir við að bæði mamma hans og vinir séu hrifin af nýja gelinu. Lyktin sé góð og það virki líka mjög vel. Logi hefur prófað Silver-gelið og finnst það alveg ágætt. „Það er svolítið slímugt. Silver er eins og Shockwave sem harðnar en okkar er ekki eins stíft.“ Logi og Kolbeinn spila báðir handbolta og fótbolta og er Logi handboltamarkmaður rétt eins og Björgvin Páll. „Hann er uppáhaldsmarkmaðurinn minn en Aron Pálmarsson er uppáhalds útileikmaðurinn. Hann er svo ungur og góður,“ segir Logi, sem vonast til að setja Bronser á markað von bráðar.
Krakkar Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“