LA Times hrifið af Degi Kára 3. maí 2010 08:00 Dagur Kári og kvikmyndin The Good Heart fá fína dóma í Los Angeles Times. Gagnrýnandi Los Angeles Times er hrifin af kvikmyndinni The Good Heart eftir Dag Kára. Myndin var frumsýnd í New York í síðust viku eins og Fréttablaðið greindi frá. LA Times segir að Degi Kára takist ágætlega upp með að blanda saman dramatík og húmor og gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Leikararnir Brian Cox og Paul Dano fá mikið hrós fyrir frammistöðu sína í myndinni. Og sömuleiðis er gagnrýnandinn hrifin af Degi Kára. Hann fær meðal annars hrós fyrir að koma áhorfendanum á óvart, þannig sé önd myndarinnar mikill senuþjófur og sömuleiðis franska leikkonan Isild Le Besco sem kemur uppá milli aðalpersónanna tveggja. „Dagur er fæddur í París en alinn uppá Íslandi - sá bakgrunnur hefur eflaust haft mikil áhrif á verk hans -er ákaflega snjall á hið sjónræna og handritasköpun en nær ekki alveg sömu tökum á leikurunum sínum," skrifar gagnrýnandinn. Að mati LA Times er The Good Heart ekki fullkomin mynd en hún vinni vel á. „Degi Kára virðist alltaf takast að draga fram einhverjar óvæntar hliðar í framvindunni, þar með talin er öndin." Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Gagnrýnandi Los Angeles Times er hrifin af kvikmyndinni The Good Heart eftir Dag Kára. Myndin var frumsýnd í New York í síðust viku eins og Fréttablaðið greindi frá. LA Times segir að Degi Kára takist ágætlega upp með að blanda saman dramatík og húmor og gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Leikararnir Brian Cox og Paul Dano fá mikið hrós fyrir frammistöðu sína í myndinni. Og sömuleiðis er gagnrýnandinn hrifin af Degi Kára. Hann fær meðal annars hrós fyrir að koma áhorfendanum á óvart, þannig sé önd myndarinnar mikill senuþjófur og sömuleiðis franska leikkonan Isild Le Besco sem kemur uppá milli aðalpersónanna tveggja. „Dagur er fæddur í París en alinn uppá Íslandi - sá bakgrunnur hefur eflaust haft mikil áhrif á verk hans -er ákaflega snjall á hið sjónræna og handritasköpun en nær ekki alveg sömu tökum á leikurunum sínum," skrifar gagnrýnandinn. Að mati LA Times er The Good Heart ekki fullkomin mynd en hún vinni vel á. „Degi Kára virðist alltaf takast að draga fram einhverjar óvæntar hliðar í framvindunni, þar með talin er öndin."
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira