Skorar á þjófa að skila barnamyndum 30. júní 2010 12:00 Hrefna skorar á þjófana að skila kortinu úr myndavélinni sem þeir stálu. fréttablaðið/Valli „Ég er búin að halda í vonina að löggan finni eitthvað, en það hefur ekki gerst,“ segir leikkonan Hrefna Hallgrímsdóttir, Skrítla úr Skoppu og Skrítlu. Brotist var inn í fjölskyldubílinn við heimili Hrefnu í Kópavogi á mánudaginn í síðustu viku. Á meðal þess sem var stolið var myndavél sem geymir myndir af síðasta hálfa ári í lífi fjölskyldunnar. „Við vorum að koma úr ferðalagi kvöldið áður og héldum að við hefðum tekið allt úr bílnum. Myndavélin var í hólfi á milli sætanna. Ótrúlega leiðinlegt,“ segir Hrefna. „Ég er dugleg við að setja myndir inn í tölvuna mína, en svo er hún full af vinnu – ég hef ekki getað tæmt myndavélina.“ Hrefna segir að hún myndi skipta á öllum aukahlutunum sem fylgja myndavélinni fyrir minniskortið sem geymir myndirnar – jafnvel borga fyrir það. Hún hvetur þjófana til að koma kortinu til sín. „Þeir mega stinga kortinu inn um lúguna hjá mér,“ segir hún. „Ég væri ofboðslega þakklát og glöð. Ég skora á þá, ef þeir hafa smá samúð í hjartanu sínu. Þetta eru börnin okkar og lífið síðasta hálfa árið.“ Þjófarnir brutust inn í fleiri bíla í götunni sem Hrefna og fjölskylda býr í. Þeir voru engin snyrtimenni þar sem þeir slettu skyri á mælaborðið í bíl fjölskyldunnar. „Skyrið gerði útslagið,“ segir hún. „Það er allt inni í miðstöðinni og það þarf að taka allan frontinn af bílnum til að hreinsa það.“ - afb Innlent Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég er búin að halda í vonina að löggan finni eitthvað, en það hefur ekki gerst,“ segir leikkonan Hrefna Hallgrímsdóttir, Skrítla úr Skoppu og Skrítlu. Brotist var inn í fjölskyldubílinn við heimili Hrefnu í Kópavogi á mánudaginn í síðustu viku. Á meðal þess sem var stolið var myndavél sem geymir myndir af síðasta hálfa ári í lífi fjölskyldunnar. „Við vorum að koma úr ferðalagi kvöldið áður og héldum að við hefðum tekið allt úr bílnum. Myndavélin var í hólfi á milli sætanna. Ótrúlega leiðinlegt,“ segir Hrefna. „Ég er dugleg við að setja myndir inn í tölvuna mína, en svo er hún full af vinnu – ég hef ekki getað tæmt myndavélina.“ Hrefna segir að hún myndi skipta á öllum aukahlutunum sem fylgja myndavélinni fyrir minniskortið sem geymir myndirnar – jafnvel borga fyrir það. Hún hvetur þjófana til að koma kortinu til sín. „Þeir mega stinga kortinu inn um lúguna hjá mér,“ segir hún. „Ég væri ofboðslega þakklát og glöð. Ég skora á þá, ef þeir hafa smá samúð í hjartanu sínu. Þetta eru börnin okkar og lífið síðasta hálfa árið.“ Þjófarnir brutust inn í fleiri bíla í götunni sem Hrefna og fjölskylda býr í. Þeir voru engin snyrtimenni þar sem þeir slettu skyri á mælaborðið í bíl fjölskyldunnar. „Skyrið gerði útslagið,“ segir hún. „Það er allt inni í miðstöðinni og það þarf að taka allan frontinn af bílnum til að hreinsa það.“ - afb
Innlent Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira