600 manns í hópmálsókn 20. september 2010 18:42 Samtök lánþega ætla að fara í skaðabótamál gegn fjármálastofnunum, stjórnendum og eigendum þeirra fyrir að hafa innheimt lán sem klárlega hafi ekki staðist lög. Ríflega 600 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í hópmálsóknum samtakanna. Samtök lánþega boðuðu á föstudag hópmálsóknir gegn fjármálafyrirtækjum. Fyrsta daginn tilkynntu á annað hundrað manns þátttöku en í dag var sú tala komin upp ríflega sexhundruð manns. Ríflega sextíu prósent þeirra eru með gengistryggð og erlend lán. Flestir tóku lánin hjá Arion banka og Íslandsbanka. Samtök lánþega hafa nú ákveðið að fyrstu málsóknirnar sem þau fara í verði skaðabótamál. Guðmundur Andri Skúlason, talsmaður Samtaka lánþega, segir að klárlega verði farið í skaðabótamál. „Við munum ekki bara beina okkur að fjármálastofnunum heldur líka stjórnendum og þeim sem báru ábyrgð," segir hann. Hann segir að þessir aðilar beri ábyrgð á þeim rekstri sem þeir stjórna eða eiga. „Við teljum það fullkomnlega ljóst að þeir hafa undanfarna mánuði verið að vinna gegn betri vitund með því að innheimta lán og skuldbindingar sem stóðust ekki lög." Guðmundur Andri segir ekki liggja ljóst fyrir hversu margir af þeim sem hafa skráð sig til þátttöku muni taka þátt í skaðabótamálunum en samtökin ætla að halda kynningarfund um málið eftir viku. „Við vonumst til að geta unnið þetta eins hratt og hægt er," segir Guðmundur að lokum. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Viðskipti Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Samtök lánþega ætla að fara í skaðabótamál gegn fjármálastofnunum, stjórnendum og eigendum þeirra fyrir að hafa innheimt lán sem klárlega hafi ekki staðist lög. Ríflega 600 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í hópmálsóknum samtakanna. Samtök lánþega boðuðu á föstudag hópmálsóknir gegn fjármálafyrirtækjum. Fyrsta daginn tilkynntu á annað hundrað manns þátttöku en í dag var sú tala komin upp ríflega sexhundruð manns. Ríflega sextíu prósent þeirra eru með gengistryggð og erlend lán. Flestir tóku lánin hjá Arion banka og Íslandsbanka. Samtök lánþega hafa nú ákveðið að fyrstu málsóknirnar sem þau fara í verði skaðabótamál. Guðmundur Andri Skúlason, talsmaður Samtaka lánþega, segir að klárlega verði farið í skaðabótamál. „Við munum ekki bara beina okkur að fjármálastofnunum heldur líka stjórnendum og þeim sem báru ábyrgð," segir hann. Hann segir að þessir aðilar beri ábyrgð á þeim rekstri sem þeir stjórna eða eiga. „Við teljum það fullkomnlega ljóst að þeir hafa undanfarna mánuði verið að vinna gegn betri vitund með því að innheimta lán og skuldbindingar sem stóðust ekki lög." Guðmundur Andri segir ekki liggja ljóst fyrir hversu margir af þeim sem hafa skráð sig til þátttöku muni taka þátt í skaðabótamálunum en samtökin ætla að halda kynningarfund um málið eftir viku. „Við vonumst til að geta unnið þetta eins hratt og hægt er," segir Guðmundur að lokum.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Viðskipti Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira