Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur.
Vesna Smiljkovic kom þeim yfir á sjöundu mínútu og Mateja Zver tvöfaldaði forystuna á þeirri þrítugustu.
Sex mínútum síðar skoraði Smiljkovic aftur og í kjölfarið skoraði Elva Friðjónsdóttir fjórða markið.
Þór/KA heldur því áfram pressunni á toppliðin Val og Breiðablik.
Norðanstúlkur burstuðu KR
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti


Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
