N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2010 22:15 Alina Tamasan átti fínan leik fyrir Stjörnuna í kvöld. Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. Fylkir vann góðan sigur á FH og komst þar með upp að hlið FH-stúlkna í töflunni en bæði lið eru með 14 stig í 5.-6. sæti deildarinnar. Stjarnan vann svo auðveldan sigur á HK en Stjarnan sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar. Fram er í öðru sæti. Úrslit kvöldsins: KA-Þór-Valur 20-31 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Arna Erlingsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Kolbrún Einarsdóttir 2, Steinþóra Heimisdóttir 2, Sunnefa Nílsdóttir 1. Mörk Vals: Nína K. Björnsdóttir 6, Karólína Gunnarsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 5, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Rebekka Skúladóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 2, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1, Soffía Gísladóttir 1. Fylkir-FH 21-17 Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 6, Tinna Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Gunnarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Nataly Valencia 1. Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Birna Helgadóttir 3, Arnheiður Guðmundsdóttir 2, Heiðdís Guðmundsdóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1. Stjarnan-HK 37-19Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 7, Þorgerður Anna Atladóttir 7, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. Mörk HK: Lilja Lind Pálsdóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 3, Líney Rut Guðmundsdóttir 2, Helena Jónsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Elva Björg Arnardóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. Fylkir vann góðan sigur á FH og komst þar með upp að hlið FH-stúlkna í töflunni en bæði lið eru með 14 stig í 5.-6. sæti deildarinnar. Stjarnan vann svo auðveldan sigur á HK en Stjarnan sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar. Fram er í öðru sæti. Úrslit kvöldsins: KA-Þór-Valur 20-31 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Arna Erlingsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Kolbrún Einarsdóttir 2, Steinþóra Heimisdóttir 2, Sunnefa Nílsdóttir 1. Mörk Vals: Nína K. Björnsdóttir 6, Karólína Gunnarsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 5, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Rebekka Skúladóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 2, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1, Soffía Gísladóttir 1. Fylkir-FH 21-17 Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 6, Tinna Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Gunnarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Nataly Valencia 1. Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Birna Helgadóttir 3, Arnheiður Guðmundsdóttir 2, Heiðdís Guðmundsdóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Erla Tryggvadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1. Stjarnan-HK 37-19Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 7, Þorgerður Anna Atladóttir 7, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 6, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. Mörk HK: Lilja Lind Pálsdóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 3, Líney Rut Guðmundsdóttir 2, Helena Jónsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Elva Björg Arnardóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira