Ísland vann í kvöld sigur á Sviss í þrijða og síðasta æfingalandsleik liðanna, 32-26. Þar með vann Ísland alla þrjá leikina gegn Sviss í vikunni.
Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. Stella Sigurðardóttir var markahæst Íslendinganna með sex mörk en þeir Sólveig Lára Kjærnested og Elísabet Gunnarsdóttir skoruðu fimm mörk hvor.