Atli Hilmars: Feginn því að Kristín verður með Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 20:03 Kristín Clausen verður með Stjörnunni í vetur. „Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið." Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið."
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55