Stjörnustúlkur eru í efsta sæti N1-deildar kvenna með tólf stig eftir stórsigur liðsins á Haukum, 36-20, í dag.
Stjarnan er með tólf stig en Haukar aðeins sex stig og eru Hafnarfjarðarstelpur að missa af lestinni.
Stjarnan-Haukar 36-20 (15-11)
Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 14, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Kristín Jóhanna Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Esther Ragnarsdóttir 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.
Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 4, Nína K. Björnsdóttir 3, Tatjana Zukovska 2, Erla Eiríksdóttir 1, Erna Þráinsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Karen Sigurjónsdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1.