Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 11:30 Teitur Þórðarson. Mynd/Vancouver Whitecaps Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Seinni úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Impact eftir viku og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um hvaða lið verður meistari. Whitecaps á titil að verja en lentu undir í leiknum í lok fyrri hálfleiks þegar varnarmaðurinn Shaun Pejic varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá misstu Whitecaps fyrirliða sinn Martin Nash, bróður NBA-leikmannsins Steve Nash, út af með rautt spjalda snemma í seinni hálfleik og Nash missir því af seinni leik liðanna. Whitecaps náði hins vegar að jafna leikinn þegar Marcus Haber, nýliði ársins í USL-1 deildinni, skoraði á 56. mínútu. Peter Byers kom Impact yfir á nýjan leik skömmu síðar en Whitecaps neituðu að gefast upp og Marlon James jafnaði leikinn stuttu síðar. Allt leit út fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan þegar Eduardo Sebrango skoraði sigurmarkið í blálokin og sá til þess að Impact er í bílstjórasætinu fyrir seinni leik liðanna á Saputo-leikvanginum í Montreal. Erlendar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Seinni úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Impact eftir viku og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um hvaða lið verður meistari. Whitecaps á titil að verja en lentu undir í leiknum í lok fyrri hálfleiks þegar varnarmaðurinn Shaun Pejic varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá misstu Whitecaps fyrirliða sinn Martin Nash, bróður NBA-leikmannsins Steve Nash, út af með rautt spjalda snemma í seinni hálfleik og Nash missir því af seinni leik liðanna. Whitecaps náði hins vegar að jafna leikinn þegar Marcus Haber, nýliði ársins í USL-1 deildinni, skoraði á 56. mínútu. Peter Byers kom Impact yfir á nýjan leik skömmu síðar en Whitecaps neituðu að gefast upp og Marlon James jafnaði leikinn stuttu síðar. Allt leit út fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan þegar Eduardo Sebrango skoraði sigurmarkið í blálokin og sá til þess að Impact er í bílstjórasætinu fyrir seinni leik liðanna á Saputo-leikvanginum í Montreal.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira