Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 13:45 Guðbjörg Gunnarsdóttir með Íslandsbikarinn . Mynd/Stefán Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. Þar er meðal annars skotið grimmt á íslenska landsliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur sem er greinilega skotspónn reyndari leikmanna eins og oft er hátturinn á hjá nýliðum. Í nýjustu dagbókarfærslunni er talað um að Guðbjörgu hafi ekki fundist það teljast að fá að sofa út þegar hún þurfti að vakna klukkan átta um einn morguninn. Djurgården-liðið æfir tvisvar á dag og tekur morgunmatinn snemma dags. Guðbjörg var síðan sögð furða sig á því af hverju Svíar séu aldrei þreyttir á morgnana. Í einum pistlinum er síðan birt dramatísk mynd af Guðbjörgu einni og yfirgefinni í lyftingarsalnum. Það má segja að Algarve verði annað heimili Guðbjargar á næstunni því um leið og æfingabúðunum líkur þá tekur við Algarve-bikarinn með íslenska landsliðinu. Áður en kemur að því mun þó Djurgården spila æfingaleik á móti bandaríska landsliðinu á laugardaginn þar sem leiktíminn verður 3 x 30 mínútur. Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur. Þar er meðal annars skotið grimmt á íslenska landsliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur sem er greinilega skotspónn reyndari leikmanna eins og oft er hátturinn á hjá nýliðum. Í nýjustu dagbókarfærslunni er talað um að Guðbjörgu hafi ekki fundist það teljast að fá að sofa út þegar hún þurfti að vakna klukkan átta um einn morguninn. Djurgården-liðið æfir tvisvar á dag og tekur morgunmatinn snemma dags. Guðbjörg var síðan sögð furða sig á því af hverju Svíar séu aldrei þreyttir á morgnana. Í einum pistlinum er síðan birt dramatísk mynd af Guðbjörgu einni og yfirgefinni í lyftingarsalnum. Það má segja að Algarve verði annað heimili Guðbjargar á næstunni því um leið og æfingabúðunum líkur þá tekur við Algarve-bikarinn með íslenska landsliðinu. Áður en kemur að því mun þó Djurgården spila æfingaleik á móti bandaríska landsliðinu á laugardaginn þar sem leiktíminn verður 3 x 30 mínútur.
Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira