Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2009 13:58 Fróði Benjaminsen í leik með færeyska landsliðinu. Mynd/GettyImages Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira